Það tókst, að koma nokkrum línum á blað

Já eða þannig, ætlaði ég ekki að blogga eitthvað smávegis áfram. Gott að vera heima í helgar fríi, reyndar spurning hvað kallast helgarfrí. Tókum okkur til í dag  að beiðni Guðjón og bökuðum piparkökur, svo bættum við spesíum og haframjölskökum. Hann fék líka eina seríu inn til sín og svo lítið jólahús sem hann á. Þvoði svo og straujaði eldhúsgardínur af báðum hæðum og tók til í forstofunni og ganginum niður, og þreif upp stigann´, á morgun er áframhaldandi til tekt.

Bæti hérna inn 2 mynum að skírnar kerti sem ég gerði í síðustu viku, en við fórum , hjónin í skírn og veislu í gærkvöldi, bara fallegt.

áój 015

áój 007

Húsbóndi sefur í sófanum, Guðjón  hrýtur í sínu herbergi, Sigríður farin inn til sín , þannig að það er best að ég  yfirgefi svæðið og fari að sofa. Hafið það sem best


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vá!! fallegt kerti hjá þér Hrafnhildur. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.11.2009 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband