25.3.2008 | 16:40
Ótrúlegt, en það snjóar
Já það er enn og aftur farip að snjóa, þannig að ég hefi bara varið deginum í hefðbundin heimilisstörf, eða öllu heldur við Sigríður
Við erum í dag búnar að baka fjófalda hvíta tertu, kanilsnúða, tebollur, brauðbollur og danska kexið. Já og svo riksugaði Sigríður fyrirmig og skúraði, hún er sko betri en engin.Hún er svo búin að hafa til það sem hún fer með á vistina í kvöld, svo að nú getur hún kúrt yfir sjónvarpinu. ég ætla hinsvegar að halda áfram að sauma í dúkinn sem ég er að gera. Hafið það sem best ,bless í bili


Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hva er veisla frammundan hjá þér??? Hrafnhildur þú ert algjört ofurkvendi
Bestu kveðjur frá nafla alheimsins Hellu


Guðný Einarsdóttir, 25.3.2008 kl. 17:07
Nei Gulla mín er ekki neitt ofur, það var bara ekkert til með kaffinu, og svo ef maður byjar að baka þá er svo erfitt að hætta. Knús,frá Óslandi
Habbý (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 17:24
Jæja, sveitakonan að störfum. ætli þetta sé ekki ástæðan fyrir því að ég get ekki verið bóndakona ??
Linda litla, 25.3.2008 kl. 17:36
Það er spurning Linda mín, en það er hægt að búa í sveit án þess að baka mikið
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 25.3.2008 kl. 17:40
Dugleg - dugleg - dugleg..
njjjjje ég held ekki hahaha 
það verður sko ekki af þér skafið kona góð!!
Skildi þetta vera ættgengur andsk að vera svona dugleg.............
Kveðja úr borg óttans....:)
Silla.
Silla (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 19:15
Habby (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.