27.3.2008 | 18:33
Bræður
Guðjón kom heim í dag úr páskafríinu og var bara að ég held sæll með það. Ágúst var líka hress að vanda og þegar hann fór með pabba sínum var hann með lopapeysu, húfu, vetlinga, sokka, og heimabakaðar kökur í pokanum. Honum leist bara vel á Gutta. Hann spilaði smá á harmonikkuna mína, og það er greynilegt að honum hefur farið mikið framm að spila.´Tók nokrar myndir af þeim bræðrum og skelli hér þessum. Bólusettum lömbin í morgun,svo að ég fór smá stund út í hús það var bara hressandi. Annars ekkert að ske, Sigríður trúlega á fiðluæfingu á Ak í dag eins og alltaf á fimmtudögum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spilar þú á harmónikku???
Guðný Einarsdóttir, 27.3.2008 kl. 19:45
Já það geri ég,svona smávegis
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 27.3.2008 kl. 22:33
Góður
Guðný Einarsdóttir, 27.3.2008 kl. 22:54
Þeir eru svoooooo ólíkir þessir bræður. Ertu viss um að þeir séu bræður ??? Var ekki skipt á sjúkrahúsinu ??
Linda litla, 27.3.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.