Komin heim

Jæja bara svona rétt fyrir svefninn,smá spjall. Guðjón var frekar þreyttur og boðaði snemma.Ég fór á kóræfingu upp á Krók, það var alveg þokkalega mætt, í allar raddir. Við æfum nú bæði á þriðjudögum og fimmtudögum fram að Kirkjukvöldi, sem er í byrjun Sæluviku. Það er að byrja að koma hljómur í þessi lög , mörg hver en sum finnast mér vera alveg hræðileg ennþá. Gummi saði að Guðjón hefði verið sofnaður uppúr kl átta en það þíðir að hann hefur verið frekar þreyttur. Best að fara að halla sér, þarf á fætur 6.30 í fyrramálið,Guð gefi ykkur góða nótt.SleepingSleepingSleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Einskær forvitni,hvað ertu að gera á fætur svona snemma??? Þú ert náttúrulega bóndi veit það

Guðný Einarsdóttir, 27.3.2008 kl. 22:57

2 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Guðjón þarf á fætur 6.45 en skólabíllinn( Ragnheiður Ásta )tekur hann 7.3o því skólinn byrjar 8.10 uppi á Krók. Verður að vera vel vaknaður til að borða morgunmat

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 27.3.2008 kl. 23:16

3 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Ok skil,fyrirgefðu forvitnina í mér mín kæra

Guðný Einarsdóttir, 28.3.2008 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband