29.3.2008 | 20:51
Elsku Hafdís
Hún Hafdís,elsta barnið mitt á afmæli í dag, 26 ára.Hjartanlega til hamingju með daginn eslku dúllan mín. Vonandi genur vel hjá þér þarna úti ái Austurríki.
Aðrar sem eiga afmæli í dag eru Fanney I Karlsdóttir og Fanney Holm, báð til hamingju með daginn.
Annars svo sem ekkert, náðum í krakkana upp á Krók í gær, Sigríður koin í helgar frí og Guðjón beið á skammó eftir skóla. Komum við hjá Þóru og Jóni, Þóra var að vísu ein heima, en gott að koma þar eins og alltaf. Versluðum fyrir helgina áður er við fórum heim.
Í dag alugadag átti ég að ver að sykngja í fermingarmessu uppi á Krók en treysti mér ekki til að fara að standa á pöllunum í dag. Lét mig hafa það að fara með fjölskyldunni út í fjárhús, og þvældist fyri r þeim þar. Guðjón hjálpaði líka til og það þurfti að sjálfsögðu að taka myndir að því líka einn og svo oft ef honum finnst eitthvað vera að ske, svo að hæérna koma myndir dagsins, eða brot af þeim.
Bestu kv og takk fyrir daginn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með dagin elsku Hafdís.
Þú ættir að passa þig á því að setja myndir af kindunum inn á bloggið þitt, Gulla væri vís til þess að heimta að fá þær í afmælisgjöf 1 júní 2009.
Linda litla, 30.3.2008 kl. 00:45
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 30.3.2008 kl. 09:36
hehehehe Hafðu það gott í dag, og njóttu dagsins.
Kv. frá litlu sys.
Linda litla, 30.3.2008 kl. 10:52
Til hamingju með dótturina!!
Einar frændi þinn Hólmgeirsson átti líka afmæli í gær hahhaa!! Fyndið!
kv í sveitina Silla.
Silla (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 11:51
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 30.3.2008 kl. 15:50
Heyrið mig systur Hvað á ég að gera við lifandi kind???hafa hana kannski á beit í stóra,stóra garðinum mínum??Dúkurinn var flottur fer ekki ofan af því
Guðný Einarsdóttir, 31.3.2008 kl. 17:15
Þú gætir notað hana til að "kinda" hjá þér íbúðina
Linda litla, 1.4.2008 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.