Afmæli

Fyrst eru það, afmælisbörn dagsins í dag,Wizard Þórir Friðriksson,Geirmundur Valtýsson, Páll Birgir Óskarsson og Þórir Níels Jónsson, Elsku Þórir J til hamingju með daginn.

Svo að öðru tók mig til í dag og klippti minn elskulega son Guðjón Ólaf og hann var mjög ánægður með það sjáVinir?Guðjón fyrir klippingu ogsvo Guðjón eftir klippinguP4130004Já smá breyting á drengnum. Ása var hjá okkur þangað til seinnipartinn í dag, en þá kom systir hennar og sótti þær henni fans og seinnt að fara í fyrra málið. Hafði það loks af að klár dúkinn sem ég var að sauma, og hér er hannP4130032Tók mig líka til og þvoði þvott alveg í massa vís í dag enda hægt að þurrka úti , það hefur bara ekki skeð Óralengi. Guðjón fer á morgun í skammó og svo næ ég í hann á fimmtudagskvöld eftir kóræfingu, en þá verður hann væntanlega búin að skreppa til Reykjavíkur. Annars bara lítið að frétta þessa dagana. svo bara hafið það sem best, kveðja úr sveitinniSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Það er alveg sama hvort að Guðjón sé með hár eða hárlaus, hann er alltaf svooo sætur, það er alveg greinilegt að þessi drengur er náskyldur mér.

Húsið á sléttunni.... snilldarvel gert hjá þér og þú mannst að mig langar í kisudúkinn, ég verð fertug 2011 þú hefur 3 og hálft ár til að búa hann til. (bara smá sníkjuhugmynd frá Gullu sem er að verða fimmtug á næst ári hehehe)

Takk fyrir hugmyndina Gulla mín

Linda litla, 14.4.2008 kl. 12:22

2 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

 Já  það má hafa það  bakvið eyrað, en ég hélt þig hefði langar í hann í jólagjöf

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 14.4.2008 kl. 14:15

3 Smámynd: Linda litla

Ekki væri það verra.... það er styttra í jólin heldur en fertugsafmælið mitt

Linda litla, 14.4.2008 kl. 15:07

4 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Bööööö,þetta var bara flottur dúkur,og þessi er bara flottur líka,ég ætla ekkert að tjá mig um það meir

Guðný Einarsdóttir, 14.4.2008 kl. 15:25

5 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Það er allt í lagi að tjá sig Gulla mín maður veit aldrei, og gott að sjá ykkur kikja við

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 14.4.2008 kl. 15:53

6 Smámynd: Linda litla

Já og við erum mjög duglegar að kvitta fyrir okkur

Linda litla, 14.4.2008 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband