María Hödd

CoolP3200064Elsku María til hamingju með daginn, og bestu kveðjur frá öllu heimilisfólkinu hérna.

Annars svo sem lítið að gærdeginum að segja, við Guðmundur fórum í jarðarför í Sauðárkrókskirkju í gær og Guðjón beið á Skammó á meðann. Þegar við komum heim sótti á okkur þvílík sifja að okkur varð ekkert úr verki. Plataði þó Guðjón til að hjálpa mér með grillið og svo grilluðum við lambakjöt og grænmeti og bamana með súkkulaði í eftir rétt. Guðjóni leist ekkert á banana.  Heyrði aðeins í Sigríði ,líka æfingarnar höfðu gengið vel hjá þeim.

Í dag erum við svo búin að fara öll út í fjárhús og Guðjón hjálpaði til bæði með vatn og hey. Þegar við komun inn aftur náði ég mér í kaffi bolla og settist  á litla sólpallinn austann við húsið, alveg yndislega hlýtt að sitja þar með kaffið. Ætla bara að hafa eitthvað snarl í hádeginu en elda svo í kvöld, eða nóg í bili.Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Namminamm... mig langar í grillaða banana með after eigth fyllingu slefislef.

Kossar og föðm í sveitina.

Linda litla, 20.4.2008 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband