Afmæli, eitt enn

Hólmfríður Harpa til hamingju með daginn,kossar og knús til þín í Danmörku. Svo er það mynd í til efni dagsins.P4260014

Húsmóðirin sen líka á afmæli í dag er hér í vestinu með hattinn og veski sem hún fékk í tilefni dagsins, annars er boðið upp á kaffi, pönnukökur,kanilteru og kanski eitthvaðmeira gott með kaffinu. Takk fyrir góðar kveðjur risa knús.Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Til hamingju með daginn elsku litla stóra systir. Geggjuð myndin af þér, þú ert reddý á ball í kántrýbæ sýnist mér.

Eigðu góðan dag.

Linda litla, 26.4.2008 kl. 14:27

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Til lukku með daginn

Guðný Einarsdóttir, 26.4.2008 kl. 14:40

3 identicon

Til hamingju með daginn.

Kíki eflaust þarna við í dag ef ég verð á ferðinni!

Garðar (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 14:43

4 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Æi takk öllsömul

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 26.4.2008 kl. 15:34

5 identicon

Innilega til hamingju með afmælið elsku Hrafnhildur..... það fyrsta sem ég hugsaði var...... jáhá, hlaut að vera ástæða fyrir öllum þessum bakstri hahhahahaa en hafðu það gott!!!! Bið að heilsa í sveitina.
Allir hér biðja að heilsa.. Kv. Silla.

Silla (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 17:01

6 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Takk Silla mín, en ég baka reglulega og nú er sauðburður Þannig að þá baka ég ekki á meðan.

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 26.4.2008 kl. 17:05

7 identicon

Til hamingju með daginn! Vona að þú hafir átt sem allra bestan dag!

Kv Hafdís

Hafdís (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 21:23

8 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Takk elsku Hafdís vona að þú hafir það sem best þarna úti í Austurríki

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 26.4.2008 kl. 21:55

9 identicon

Elsku Hrafnhildur.

Hjartanlega til hamingju með daginn. Hér á bæ var lítil dama sem söng fyrir þig afmælissönginn um kl. hálfátta í morgun, mamman gat ekki annað en glottað þegar hún var búin að spyrja hvað þú værir gömul og hélt áfram að syngja "Hún er fjögr'ár í dag ..." - skolaðist eitthvað aðeins til hjá þessari elsku.

Afmælisknús og kveðjur í hús, Sigurbjörg og viðhengin

Sigurbjörg K. Jónsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 22:43

10 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Ef þetta er ekki hrós  hvað þá, takk fyrir sönginn og allt

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 27.4.2008 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband