26.4.2008 | 14:21
Afmæli, eitt enn
Hólmfríður Harpa til hamingju með daginn,kossar og knús til þín í Danmörku. Svo er það mynd í til efni dagsins.
Húsmóðirin sen líka á afmæli í dag er hér í vestinu með hattinn og veski sem hún fékk í tilefni dagsins, annars er boðið upp á kaffi, pönnukökur,kanilteru og kanski eitthvaðmeira gott með kaffinu. Takk fyrir góðar kveðjur risa knús.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn elsku litla stóra systir. Geggjuð myndin af þér, þú ert reddý á ball í kántrýbæ sýnist mér.
Eigðu góðan dag.
Linda litla, 26.4.2008 kl. 14:27
Til lukku með daginn
Guðný Einarsdóttir, 26.4.2008 kl. 14:40
Til hamingju með daginn.
Kíki eflaust þarna við í dag ef ég verð á ferðinni!
Garðar (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 14:43
Æi takk öllsömul
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 26.4.2008 kl. 15:34
Innilega til hamingju með afmælið elsku Hrafnhildur..... það fyrsta sem ég hugsaði var...... jáhá, hlaut að vera ástæða fyrir öllum þessum bakstri hahhahahaa en hafðu það gott!!!! Bið að heilsa í sveitina.
Allir hér biðja að heilsa.. Kv. Silla.
Silla (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 17:01
Takk Silla mín, en ég baka reglulega og nú er sauðburður Þannig að þá baka ég ekki á meðan.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 26.4.2008 kl. 17:05
Til hamingju með daginn! Vona að þú hafir átt sem allra bestan dag!
Kv Hafdís
Hafdís (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 21:23
Takk elsku Hafdís vona að þú hafir það sem best þarna úti í Austurríki
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 26.4.2008 kl. 21:55
Elsku Hrafnhildur.
Hjartanlega til hamingju með daginn. Hér á bæ var lítil dama sem söng fyrir þig afmælissönginn um kl. hálfátta í morgun, mamman gat ekki annað en glottað þegar hún var búin að spyrja hvað þú værir gömul og hélt áfram að syngja "Hún er fjögr'ár í dag ..." - skolaðist eitthvað aðeins til hjá þessari elsku.
Afmælisknús og kveðjur í hús, Sigurbjörg og viðhengin
Sigurbjörg K. Jónsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 22:43
Ef þetta er ekki hrós hvað þá, takk fyrir sönginn og allt
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 27.4.2008 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.