Hæ hæ

Þá erum við Guðjón komin aftur heim. Við lögðum á stað frá Árskóla á þriðjudaginn kl 9.00 suður til Keflavíkur. Það voru allir í eins peysum. Góður hópur frábærra krakka.

P5130004

Það voru mismunandi textar á bakinu á okkur.

P5130002

Flogið var kl15.30 úr Keflavík og komið til Köben kl 20,40 að staðartíma, gist var í Ishöj. Á miðviku deginum fórum við í Skóla heimsókn í Hastrupskolen og vorum þar til hádegis borðuðum saman í hádeginu í miðbæ  Köge. Eftir matin var farið í búðarrölt. Um kvöldið gistu sumir í heima gistingu en aðri á farfugla heimili.Á fimmtudeginum fóum við aftur í kólann og kvöddum og svo var farið yfir til Svíþjóðar, til Malmö , þar fórum við Í Folkets Park það er slöngu og pöddu -garður, og á hjólabáta og í Lazerdome.

P5150055

Guðjón fékk að halda á slöngu. Um nóttina gistum við svo í Axona. Á föstudeginum fórum við svo í skólaheimsókn í Norretullskolan til hádegis, og borðuðum svo í mötuneitinu hjá þeim. Þaðan var farið í verslunnarferð og ráp um götur og torg í Kristianstad. Aftur gist í Axona.

Á laugardeginum var farið til Köben o farið í skoðunnarferð -Hafmeyjan- Höllin-Nýhöfn og svo var endað á StrikinuFrá 16 -22 vorum við í Tívolí. Gist í Ishöj.

P5170093

Sigríður Margrét og Guðjón.

P5170140

Á sunnudeginum fórum við svo í Bon-Bon land sem er líka skemmtigarður, þar vorum við til kl17.00 fóru svo aftur til Ishöj þar sem við borðuðum kvöldmat og gistum.P5180166

Guðjón fór í mörg tæki jafnt  stóra rússibana sem hringekjur og rafting, hann virðist vera alger spennufíkill, því hærra sem tækið fór og snérist meira, því skemmtilegra.P5180164

 En það var líka hægt að taka það rólega, Hann var hinsvegar svo óheppinn að vera með hitavellu í 3 daga og fékk ofboðslegt nefrennsli. Mánudagsmorgun fórrum við fyrst í rútu á Kastrup og svo i flug heim, komum í Keflavík milli 14 og 14.30 keyrðum svo norður með stoppi í Borganesi, komun á Krókinn um kl 20.00, og svo heim í Ósland um 21.00. Mjög gamann að koma heim allt hreynt og nýskúrað. Fyrsti dagurinn hjá Sigríði í vinnunni í gær og gekk bara vel.

Í dag höfum við svo haft það gott og þvegið þvott, Guðjón dúllað sér í rólegheitum enda frí hjá honum í dag, Við tókum einhverjar 180 myndir sem eru á leitð í albúm hjá Guðjóni. Svo eiga að vera komnar myndir inn á  www.arskoli.is  Gott í bili bestu kv og knús


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Var þetta ekki rosagaman.... hefði sko alveg verið til í að vera með ykkur. Flottar myndir, er hægt að nálgast einvherjar fleiri myndir frá þér einhvers staðar ?? Velkomin heim aftur.

p.s. ætla að kíkja á Árskóla vefinn.

Linda litla, 20.5.2008 kl. 18:00

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Já þetta hefur verið gaman hjá ykkur,og nóg að gera,,,svo hann sonur þinn er spennufíkill en hvernig er með mömmuna???? Fórst þú í tækin...rússíbani ójjjj

Guðný Einarsdóttir, 20.5.2008 kl. 20:57

3 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

 Takk fyrir kvittið stelpur.  Þetta var rosa gamann,m argt að sjá, veit ekki hvað ég nenni að setja inn af myndum, og mamman er ekki spennufíkill, á nógu erfitt með að fljúga  og sigla þannnig ég held mig á jörðinni

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 21.5.2008 kl. 07:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband