Góðann daginn

Góðann daginn öll sömul. Svona fyrst það hafa ýmsir spurt um myndir frá Guðjóni í Danmerkur ferð. 'Eg bíst ekki við að setja inn fleiri myndir því það tekur svo ofboðslega landgann tíma, venga þess að adsl iið er ekki mjög hraðvirkt í sveitinni ,  eða þannig.

Annars er svo sem ekkert merkilegt að frétt, allt gengur sinn vana gang. Jói í Brekkukoti kom í morgun og tætti fyrir mig Kartöflu garðinn , svo að nú get ég farið að laga til beðin ig færa rabbabarann. Sígríður er að vinna á Hólum ,í dag  hún verður trúlega til kl 8 í kvöld. Það er útskrift þar, það lítur út fyrir að ég verði að vinna þar eitthvað í sumar, gaman að  því. Hér er frekar þungbuið og og spurning hvort það borgar síg að vera að fara út með þvottinn. Setti samann búta dúk í morgun og sneið í lítið vegg teppi. Þar til næst hafið það sem best.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Svei mér þá Hrafnhildur

Guðný Einarsdóttir, 24.5.2008 kl. 13:07

2 Smámynd: Linda litla

Það verður æðislegt fyrir þig að fara út að vinna.

Linda litla, 25.5.2008 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband