26.5.2008 | 19:53
Búin að kaupa blóm
Hæ hæ
Svona vorum við dugleg í góða veðrinu í gær,
Og svo falleg mynd sem Sigríður tók mniður að gamla bæ, annars er komið að deginum í dag. Hann byrjaði á að koma Guðjóni á stað í skólann hann fór um 7.30. Við fórum síðan upp á Krók og vorum komin þangað um kl 9, en þá átti Sigríður að mæta í myndatöku uppi í tónlistaskóla, svo áttum við bæði tíma hjá tannlækni, við Gummi. 'I kringum hádegi virum við í Varmahlíð og var Erna frænka með okkur, en við vorum í okkar árlegu blóma ferð.Ég keypti Snædrífu og hádegisblón og svo silfurkamb,og svo nokkkrar grænmetisplöntur. Svo reyndar freystaðist ég til að kaupa 35 greniplöntur í að steja niður í hólfið hér fyrir ofan. Ver reyndar að býða eftir að lygni til að ég geti sett þetta niður. Annars allt bara rólegt og gott Guðjón í Skammó og Sigríður dottin í æfing á fiðluna, sem sagt bestu kv í bili
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Hvítlaukurinn dafnar í Dalabyggð
- Gæti vel verið endurtekið: Besti dagur sumarsins
- Þyrla Gæslunnar á sveimi yfir þjóðveginum
- Myndskeið: Ógleymanlegt augnablik á Þjóðhátíð
- Urgur í Stöðfirðingum vegna vatnsmengunar
- Tveir handteknir fyrir líkamsárás í Árbæ
- Gosóróinn féll: Gæti verið tildrögin að goslokum
- Spilafíkn tuttugu sinnum algengari meðal fanga
Erlent
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu
- Leita til Trumps um aðstoð við að binda enda á stríðið á Gasa
- Par stundaði kynlíf í leiktæki skemmtigarðar
- Sakborningar fyrir rétti vegna árásar á skemmtistað í Moskvu
- Þrír í gæsluvarðhald vegna morðs
Athugasemdir
Já það er greinilegt að það hefur verið blíða í þínum landshluta. Ég veit ekkert hvernig það er hjá mér, er alltof löt að fara út. Veit ekki hvað er að mér....
Linda litla, 26.5.2008 kl. 20:02
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 26.5.2008 kl. 20:03
Ég fór út og það var frekar svalt...hehe...
Agnes Ólöf Thorarensen, 26.5.2008 kl. 22:38
Hei hvar í Skagafirðinum býrð þú?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.5.2008 kl. 00:49
Hér er búið að vera frábært veður. ´Ég bý í Óslandshíð, í fyrrum Hofshreppi, eða bara rétt sunnann við Hofsós.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 27.5.2008 kl. 08:31
Hæ frænkubeib gaman að sjá hvað þú ert mikil búkona
Jóka (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.