29.5.2008 | 09:03
Afmæli
Hún á afmæli í dag , hún Anna Bíbí frænka mín á afmæli í dag
Elsku krútla til hamingju með daginn. á þessari mynd er hún í skírnarveislu Hjörleifs Mána.
Svo svona smá yfirlit yfir gærdaginn. Byrjáði á að koma Sigríði upp í Hóla,eða á Hóla afleggjarann. Fór svo heim og settist með kaffi bollann á LITLA sólpallinn, ekki þann ST'ORA . Fylltist síðan einhverjum ótrúlegum krafti og sló neði hlutann af garðinu. Síðan komu Palli, Tullan og Saga, og meira kaffi drukkið nú á STÓRA pallinum. Þear þau voru farin kom Þóra og svo kom Loftur í hádeginu, þau fengu sér snarl með okkur. Ég fór svo upp á Krók og verslaði áburð og smá matvöru og lopa. Náði fyrst í Ernu frænku og Guðjón og svo fórum við í Hóla og náðu í Sigríði, það fékk svo stúlka sem vinnur með henni far með okkur í Hofsós. Sgríður fór á fótbolta æfingu og við Erna og Guðjón fóru í kirkju garðinn,en við Erna höfum undan farin á farið samann til að gróðursetja á leiðið hans Einars fengu alveg frábært veður. Svo af því að við þurftum að bíða eftir Sigríði löbbuðum við niður í fjöruna fyrir neð Braut og vorum það í sólinni góða stund. Náðum svo í Sigríði og fórum heim í Ósland þar skildi ég þau eftir og skutlaði svo Ernu upp á Krók aftur. Takk elsku Erna , það er alveg ómetanlegt að fá að eiga svona dagstund samann. Kom við í N1 og tóm með mér 2 pizzur heim enda var kl að verða 8 þegar ég kom loks heim. Eftir matinn skruppum við svo og sóttum bílinn hans Gumma í Hofsós Á meðann ég var í snúningunum í dag kláraði Gumma að slá garðinn og tók til í bílskrúrnum , það var alveg æðisleg að hann skyldi gera það. Byrjaði svo á lopa vestin sem ég var beðin um að prjóna, en þá á að gefast í afmælisgjöf um helgia þannig að það er best að drífa þetta af.
Í dag er siðasti dagur hjá Guðjóni í skólanun og var smá registefna við hann vegna þess að hann átti að fara tösku laus, það hafðist fyrir rest, í dag er svarta þoka hjá okkur og ekkinema 6 stiga hiti.
Takkk fyrir kommentinn gamann að sjá hverjir koma, og Jóka frænka gaman sjá línu frá þér, fín síða hjá þér www.jokasaumar.com Þar til næst bestu kv og knús
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hellú..
það er aldeilis alltaf brjálað að gera hjá þér í sveitinni... hehe en ohhhh ég vildi að ég hefði getað verið með ykkur í Hofsós að gróðursetja hjá honum pabba gamla, finnst ég alltaf of langt frá honum og jú ykkur öllum!! Þetta eru svona hlutir sem maður saknar mest, er svona er lífið!!!
Sjáumst vonandi fljótlega.. bið að heilsa öllum!
Kv Silla.
Silla (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 11:46
Sjáumst knús til ykkar.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 29.5.2008 kl. 12:48
Úffff.... ég varð nú bara þreytt á því að lesa þetta hehehe það er nóg að gera hjá þér greinilega.
Hey... til hamingju með frænku ;o)
Síjú.. kveðja til allra á Óslandi
Linda litla, 29.5.2008 kl. 15:16
Það er greinilega brjálað að gera hjá þér alltaf,ég segi það sama og Linda....maður verður bara uppgefinn á því að lesa þetta allt.Hafðu það gott kelli mín.
Agnes Ólöf Thorarensen, 29.5.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.