Ísbjörn

Það er greynilega alltaf eithvað að ske í Skagafirði, heyrði í Ágústi yngsta syni mínum áðann, hann var að bíða eftir skólabílnum og ég held að hann hafi ekki trúað þessu með ísbjörninn. Annars set hérna myndir af því sem ég var að föndra.

P6030002

P6030004

P6030005

 Það er bara eitt í þessu ég erkki búin að finna mér neitt til að föndra næst. Hef annars verið að þvo og þurrka þvott í morgun og smá laga til. Er ryndar að prenta út myndir úr Danmerkur ferðinni og svo ferðinni á sunnudaginn austur þannig að það tekur smá tíma.Heyrði í Lindu litlu systir í morgun , það lá vel á henni og við getum alltaf spjallað. annars allt við það sama bestu kveðju og takk fyri kommentin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Já takk fyrir spjallið í morgun.... á eftir að heyra aftur í þér í vikunni og svo eigum við líka eftir að hittast..... vá, vorum varlega svo að við fáum ekki ógeð hahahahahaha

Heyrðu ég held að Bangsiman hafi komið til ykkar til að undirbúa komu mína í fjörðinn. En hann var greinilega ekki mjög velkominn belssaður.

Flottir hjá þér bútasaumurinn, þú ert snillingur í honum, vestið er líka flott. Líst bara betur á bútasauminn.

Farið varlega þarna í Skagafirðinum ef að þið skilduð mæta flóðhelsti, hann Hippó" gæti verið að leita að þér.

Linda litla, 3.6.2008 kl. 14:04

2 identicon

hæ hæ flott síða hjá þér Hrafnhildur mín , ég sendi póst bráðum ,

kveðja Birna Jónsd

Birna (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 15:45

3 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Hey er það ekki bara bjarnardúkur næst???..

En flott föndrið þitt

Guðný Einarsdóttir, 4.6.2008 kl. 22:40

4 identicon

"Geggt" flottur dúkurinn, þú þarft endilega að kíkja á sniðin hjá mér, get alltaf ljósritað eða skannað og sent þér, á einmitt alveg ógrynnin öll af Flísifix myndum, stórum og smáum - bíddu, var ekki eitthvað sem ég var búin að ætla að senda þér, þarf að athuga það  - er það kannski einhver bjarnagreiði ???

Var annars að kaupa mér ótrúlega saumavél, notaða reyndar (5 ára gamla), af konu með bútapest og bíð spennt eftir að komast í að prófa, veit ekki hvaða fylgihlutir eru EKKI með ???

Bestu kveðjur í bæinn, Sys

Sys (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 07:44

5 identicon

Kíkti inn á síðuna um leið og þú fórst frá mér  vá hvað þú ert að gera flotta hluti ... þú ert snillingur í höndonum  

Bestu kveðjur. Sonja

Sonja Naglakona ;) (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 17:44

6 identicon

ég er að fara til þíná morgun

Korri cool (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 18:41

7 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Takk öll ,fyrir falleg komment og Kormákur hlakka til að hitta þig á morgun

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 5.6.2008 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband