Annríki, ekki leti, eftir köst af gestum

Já ég skil fyrr en skellur í tönnum, við vorum ekki alveg úrvinda að fá ykkur í heimsókn. Þessi vikar hefur verið frekar annasöm og margar ferðir farna á Krókinn og upp í Hóla. Sigríður er komin á 12 tíma vaktir og því byrjar dagurinn kl 6.00 ekki mín seinna. Og svo höfum við veið að smala heima landið og túnin og nú er einungis eftir að fara með 3 vagna af fé í fjall. Sigmundur og Jói hjálpuðu okkur ´æí morgun að smala á 2 vagna og er Gummi ný farinn með fyrri vagninn og kemur því ekki aftur fyrr en eftir 2-3 tíma. þá fer hann aðra ferð ég næ hinsvegar í Sigríði uppí Hóla kl 19.00, og þá förum við á Krókinn og hún fer í tím hjá Balda, og ég fer á kóræfingu. Vikan er búin að vera margir snúningar og því ekki verið tími til að setjast niður og pára á tölvuna. Byrja trúlega að vinna á mánudaginn og verð þá í  ´3-4 tíma og svo aftur á þriðjudaginn, það verður gamann að sjá hvort þetta er að virka. Annars er bara allt gott hérna í sólinni og skjólinu á STÓRA pallinum mínum. Hafið það sem best í bili og risa "nú þú" Vona að þú farir að lagast elsku Kormákur minn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Sólarkveðjur af æskuslóðum þínum

Guðný Einarsdóttir, 12.6.2008 kl. 18:05

2 Smámynd: Linda litla

Nóg að gera sem sagt. Kormákur skellihlær af "núþú" og sendir núþú til baka

Hérna er líka þetta fínasta veður, en ég held mér inni með Kormáki, þori eki með hann útí sólina.

Linda litla, 12.6.2008 kl. 21:10

3 identicon

Hæ beib

Henti smá í póst til þín í dag, ættir að fá það eftir helgi. Er svo á leiðinni að ljósrita handa þér smá handavinnu, veit ekki alveg hvenær ég kemst í það en það kemur líka á næstunni - vona þú getir notað eitthvað af þessu.

B.kv. Sys

Sys (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 20:19

4 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Takk Sys og hinar hafið það líka sem best  







Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 14.6.2008 kl. 20:10

5 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Alltaf nóg að gera í sveitinni.....Bk,Lóa.....

Agnes Ólöf Thorarensen, 14.6.2008 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband