12.6.2008 | 15:27
Annríki, ekki leti, eftir köst af gestum
Já ég skil fyrr en skellur í tönnum, við vorum ekki alveg úrvinda að fá ykkur í heimsókn. Þessi vikar hefur verið frekar annasöm og margar ferðir farna á Krókinn og upp í Hóla. Sigríður er komin á 12 tíma vaktir og því byrjar dagurinn kl 6.00 ekki mín seinna. Og svo höfum við veið að smala heima landið og túnin og nú er einungis eftir að fara með 3 vagna af fé í fjall. Sigmundur og Jói hjálpuðu okkur ´æí morgun að smala á 2 vagna og er Gummi ný farinn með fyrri vagninn og kemur því ekki aftur fyrr en eftir 2-3 tíma. þá fer hann aðra ferð ég næ hinsvegar í Sigríði uppí Hóla kl 19.00, og þá förum við á Krókinn og hún fer í tím hjá Balda, og ég fer á kóræfingu. Vikan er búin að vera margir snúningar og því ekki verið tími til að setjast niður og pára á tölvuna. Byrja trúlega að vinna á mánudaginn og verð þá í ´3-4 tíma og svo aftur á þriðjudaginn, það verður gamann að sjá hvort þetta er að virka. Annars er bara allt gott hérna í sólinni og skjólinu á STÓRA pallinum mínum. Hafið það sem best í bili og risa "nú þú" Vona að þú farir að lagast elsku Kormákur minn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Ógleymanlegt augnablik á Þjóðhátíð
- Urgur í Stöðfirðingum vegna vatnsmengunar
- Tveir handteknir fyrir líkamsárás í Árbæ
- Gosóróinn féll: Gæti verið tildrögin að goslokum
- Spilafíkn tuttugu sinnum algengari meðal fanga
- Myndir: Brekkan í rúst
- Ljósið var gult: Síðustu þrjú slys á sama stað
- Tónleikahald endurvakið í Skúlagarði
- Verulegur verðmunur á rútum
- Metaðsókn á Akureyri: Myndir
Erlent
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu
- Leita til Trumps um aðstoð við að binda enda á stríðið á Gasa
- Par stundaði kynlíf í leiktæki skemmtigarðar
- Sakborningar fyrir rétti vegna árásar á skemmtistað í Moskvu
- Þrír í gæsluvarðhald vegna morðs
- Sautján hitamet slegin í Japan
- Tugir látnir og margra saknað eftir að bátur sökk
Íþróttir
- Valur - Breiðablik, staðan er 0:2
- Sextán ára skoraði fyrir Liverpool
- Framlengir við nýliðana
- Fallegt framtak á Nesinu
- HK fær liðsstyrk frá Akureyri
- Bruno kallaði liðsfélagana lata
- Hlakkar til að vinna með Tómasi
- Á leið til Everton frá Chelsea
- HM íslenska hestsins hefst í Sviss á morgun
- Enginn miðvörður í byrjunarliði Liverpool
Viðskipti
- Forréttindi að vera Íslendingur í Japan
- Hið ljúfa líf: Fríhafnargull og vonbrigði ársins
- Þjónusta mörg af þekktustu fyrirtækjum Japans
- Oculis tryggir sér allt að 100 milljónir CHF
- Uppgjörið yfir væntingum
- Fiskar, ísbirnir og framtíðin
- Valin í úrvalshóp á frumkvöðlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvæð þróun á markaði með fyrirtækjaskuldabréf
Athugasemdir
Sólarkveðjur af æskuslóðum þínum
Guðný Einarsdóttir, 12.6.2008 kl. 18:05
Nóg að gera sem sagt. Kormákur skellihlær af "núþú" og sendir núþú til baka
Hérna er líka þetta fínasta veður, en ég held mér inni með Kormáki, þori eki með hann útí sólina.
Linda litla, 12.6.2008 kl. 21:10
Hæ beib
Henti smá í póst til þín í dag, ættir að fá það eftir helgi. Er svo á leiðinni að ljósrita handa þér smá handavinnu, veit ekki alveg hvenær ég kemst í það en það kemur líka á næstunni - vona þú getir notað eitthvað af þessu.
B.kv. Sys
Sys (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 20:19
Takk Sys og hinar hafið það líka sem best

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 14.6.2008 kl. 20:10
Alltaf nóg að gera í sveitinni.....Bk,Lóa.....
Agnes Ólöf Thorarensen, 14.6.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.