Elsku Pabbi og Mamma

ScannedImage 2

Elsku pabbi og mamma, gamann að þið skylduð koma í miðdagskaffi. Þau gáfu sér tíma til að bragða á afmælistertu Sigríðar áður en þau renndu heim aftur.

 P6200002,

Hér er umrædd terta, mjög góð.

P6200003

Ég held að hún sé bara nokkuð ánægð með hana, enda er ekki allir sem fá BÍL í afmælisgjöf, sjá tertuna. Erum svo á leið á Jónsmessuskemmtun og ball í Hofsós, bestu kv og knús í bili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Flott mynd af foreldrum þínum

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.6.2008 kl. 01:59

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Flottar myndir....Þú hefur örugglega ekki keypt kökuna í bakarýinu

Knús á þig og þína

Guðný Einarsdóttir, 22.6.2008 kl. 17:03

3 Smámynd: Linda litla

Sjá pabba á myndinni, hann er ekkert orðinn grár þarna hehehehe

Taktu eftir augunum á pabba og finndu svo mynd af Kormáki, þá sérðu að Kormákur er með nákvæmlega eins augu.

Enn og aftur til hamingju með Sigríði.

Linda litla, 23.6.2008 kl. 02:10

4 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Já myndirnar eru flottar og ég bakai  kökuna Gulla alveg rétt hjá þér.

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 23.6.2008 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband