24.6.2008 | 20:25
Erna og Trausti takk fyrir komuna.
Jæja.
Síðan ég sat hérna síðast erum við búin að gera alveg heilmikið, Gummi ,Loftur, og Sigmundur eru búnir að binda heyið á bakkanum, þeir voru í hádegismat og kaffi hjá mér. Erna og Trausti kíktu við hjá mér um miðjann daginn,frábært að þau skyldu koma. Svo tók ég törn í því að baka, og er síðan í gærkvöldi búin að baka bananabrauð, kryddbrauð,rúgbrauð, eplakökur, fjórfalda tertu, hvíta,og danska kexið. Er bara að verða nokkuð sátt neð daginn í dag. Sígríður skrapp í Hóla í dag í sund en það er frídagur hjá henni í dag, svo fór hún á fótbolta æfingu kl 19 í kvöld. Við erum að spá í að skreppa smá stund niður í fjöru þegar hún kemur aftur og vita hvort við getum ekki fengið eins og einn fisk. Á morgun er ég svo að vinna frá 10-15, trúlega eins á fimmtudaginn. Annars bless í bili. og hafið það sem best.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ó mæ god Hrafnhildur, þú talar eins og þú vinnir í bakaríi.... hahahhahaha þú ert ótrúlega dugleg!!! Heyrðu, sjáumst um helgina... minns væntanleg í skagafjörðinn... veit ekki með restina af familí, en alla vega ég... og þá kem ég í heimsókn...
kv Silla.
Silla (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 13:14
Kvitt kveðja héðan,
Guðný Einarsdóttir, 25.6.2008 kl. 16:02
Hlakk til að hitta þig - ykkur um helgin. Sills og co. Gulla mín takk fyrir kvittið
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 25.6.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.