25.6.2008 | 22:52
Óskar Guðjón og Ágúst að koma.
Hæ hæ, VIð skruppum í gærkvöldi niður í sjó og vorum ábyggilega í 2 tíma. Ég varð ekki vör, Sigríður setti í fisk en missti hann í fjöruborðinu, en Gummi, hafði af að ná í 2 fiska.
Fórum aftur niður í sjó í morgun upp úr kl 7 ,en án árangurs. Fór að vinna kl 10 og vann til kl 15. Þegar ég kom heim, skruppum við Sigríður í Hofsós og versluðum Mjólk og súrmjólk og annað smálegt . Gummi var með Lofti og Sigmundi í Teigi að rúlla, síðan fóru þeir í Miðhús og tóku helminginn af því sem lá flatt þar.Við Sigríður tókum okkur hins vegar til og bökuðum 150 ,kleinur og 25 parta (steikt brauð). Sen er bara nokkuð gott. Synir mínir eru á leiðinni hingað til okkar frá Egs og koma trúlega upp úr miðnætti. Óskar er að fara í jarðarför á Ak á morgun. Þeir ætla að vera fram á mánudag. Langt síðan þau hafa verið öll hérna í einu. Annars er svo sem ekkert meira að ske, hafðið það sem best og takk fyrir kommentin. RISA knús.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Ógleymanlegt augnablik á Þjóðhátíð
- Urgur í Stöðfirðingum vegna vatnsmengunar
- Tveir handteknir fyrir líkamsárás í Árbæ
- Gosóróinn féll: Gæti verið tildrögin að goslokum
- Spilafíkn tuttugu sinnum algengari meðal fanga
- Myndir: Brekkan í rúst
- Ljósið var gult: Síðustu þrjú slys á sama stað
- Tónleikahald endurvakið í Skúlagarði
- Verulegur verðmunur á rútum
- Metaðsókn á Akureyri: Myndir
Erlent
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu
- Leita til Trumps um aðstoð við að binda enda á stríðið á Gasa
- Par stundaði kynlíf í leiktæki skemmtigarðar
- Sakborningar fyrir rétti vegna árásar á skemmtistað í Moskvu
- Þrír í gæsluvarðhald vegna morðs
- Sautján hitamet slegin í Japan
- Tugir látnir og margra saknað eftir að bátur sökk
Íþróttir
- Valur - Breiðablik, staðan er 0:2
- Sextán ára skoraði fyrir Liverpool
- Framlengir við nýliðana
- Fallegt framtak á Nesinu
- HK fær liðsstyrk frá Akureyri
- Bruno kallaði liðsfélagana lata
- Hlakkar til að vinna með Tómasi
- Á leið til Everton frá Chelsea
- HM íslenska hestsins hefst í Sviss á morgun
- Enginn miðvörður í byrjunarliði Liverpool
Viðskipti
- Forréttindi að vera Íslendingur í Japan
- Hið ljúfa líf: Fríhafnargull og vonbrigði ársins
- Þjónusta mörg af þekktustu fyrirtækjum Japans
- Oculis tryggir sér allt að 100 milljónir CHF
- Uppgjörið yfir væntingum
- Fiskar, ísbirnir og framtíðin
- Valin í úrvalshóp á frumkvöðlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvæð þróun á markaði með fyrirtækjaskuldabréf
Athugasemdir
Annars er svo sem ekkert að gerast. hmmm....
Mér heyrist bara vera líf og fjör hjá þér og heilmikið að gerast
Hafðu það gott
Anna Guðný , 25.6.2008 kl. 23:37
Æi þetta er, bara frekar venjulegur dagur, nema strákarnir. Takk fyrir kvittið. Ertu skyld Kristmanni sem bjó á Eiðum? Ég kannaðist við hann.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 25.6.2008 kl. 23:56
hæ skvís
Bara rétt að kvitta fyrir komunni, knúsaðu strákana og stelpuna frá okkur - stórt faðm á Óskar.
Bæjó, Sys
Sys (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 08:06
Já hann er föðurbróðir minn . Var ég ekki búin að svara því áður? Ætlaði það allavega.
Hafðu það gott í dag.
Anna Guðný , 26.6.2008 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.