28.6.2008 | 16:46
Elsku Erna og Silla .
Elsku frænkur takk fyrir komuna í dag, og Silla eftir að þið fóruð bakaði ég lummur, svo eru hérna nokkrar nýjar myndir af börnunum mínum.
Frábærir taktar í fótbolta og gróðurhúsið í stóhættu.
Svo fóru yngri bræðurnir á hestbak, annar með aðstoð, en hinn fór niður á þjóð veg, annað skipti sem hann fer á bak. Sigríður að vinna í dag. Annars best kv og knús til ykkar allra
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Ógleymanlegt augnablik á Þjóðhátíð
- Urgur í Stöðfirðingum vegna vatnsmengunar
- Tveir handteknir fyrir líkamsárás í Árbæ
- Gosóróinn féll: Gæti verið tildrögin að goslokum
- Spilafíkn tuttugu sinnum algengari meðal fanga
- Myndir: Brekkan í rúst
- Ljósið var gult: Síðustu þrjú slys á sama stað
- Tónleikahald endurvakið í Skúlagarði
- Verulegur verðmunur á rútum
- Metaðsókn á Akureyri: Myndir
Erlent
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu
- Leita til Trumps um aðstoð við að binda enda á stríðið á Gasa
- Par stundaði kynlíf í leiktæki skemmtigarðar
- Sakborningar fyrir rétti vegna árásar á skemmtistað í Moskvu
- Þrír í gæsluvarðhald vegna morðs
- Sautján hitamet slegin í Japan
- Tugir látnir og margra saknað eftir að bátur sökk
Íþróttir
- Valur - Breiðablik, staðan er 0:2
- Sextán ára skoraði fyrir Liverpool
- Framlengir við nýliðana
- Fallegt framtak á Nesinu
- HK fær liðsstyrk frá Akureyri
- Bruno kallaði liðsfélagana lata
- Hlakkar til að vinna með Tómasi
- Á leið til Everton frá Chelsea
- HM íslenska hestsins hefst í Sviss á morgun
- Enginn miðvörður í byrjunarliði Liverpool
Viðskipti
- Forréttindi að vera Íslendingur í Japan
- Hið ljúfa líf: Fríhafnargull og vonbrigði ársins
- Þjónusta mörg af þekktustu fyrirtækjum Japans
- Oculis tryggir sér allt að 100 milljónir CHF
- Uppgjörið yfir væntingum
- Fiskar, ísbirnir og framtíðin
- Valin í úrvalshóp á frumkvöðlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvæð þróun á markaði með fyrirtækjaskuldabréf
Athugasemdir
Hæ hæ
Já takk fyrir mig, jú og mömmu... alltaf gott og gaman að koma á Ósland, takk fyrir okkur!!! Ég er komin heim til Reykjavíkur eftir stutt ferðalag í Skagafjöðinn, er frekar þreytt enda ekkert vit í að keyra svona fram og til baka á svo stuttum tíma... heheh
Kv úr KVÖLDSÓLINNI í Reykjavík......... Silla.
PS.. Þeir sem ekki hafa verið í Skagafirði í dag get ég upplýst ykkur að þar er búið að vera rigning og SNJÓR niður í miðjar hlíðar............. brrrrrrrr ja, svo er fólk hissa þó að þarna flykkist að ÍSBIRNIR... HALLÓ!!! HAHAHHA
Silla (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 22:17
Lítið betra hér á Akureyri. En við klæddum okkur bara vel.
Hafðu það gott um helgina.
Anna Guðný , 28.6.2008 kl. 22:39
Gaman fyrir Ágúst að geta farið á hestbak... bestu kveðjur til ykkar í sveitina....núþú
Linda litla, 29.6.2008 kl. 00:23
Skemmtilega myndir.Það er nú ekki annað að sjá en allt sé grænt hjá þér..ekki hvítt
Guðný Einarsdóttir, 29.6.2008 kl. 15:15
Fríður og föngulegur hópur þarna á ferð. Frábærar myndir
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2008 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.