Gestagangur

Dagurinn byrjaði hægt ætlaði aldrei að hafa af að vakna, Þegar það hafðist var dottið í að laga aðeins til, riksuga þurka af og og laga aðeins til í stofunni. Gummi og Guðjón elduðu hádegismatinn, það var mjög gott. Óskar kom reyndar ekki upp og borðaði því að ég gat ekki vakið hann, Sigríður skrapp upp á Krók og horfði á einn leik í fótbolta.

Eftir hádegið komu gestir, Sigríður, Kristján, Anna Margrét, Valgarður og Snorri Steinn, af Króknum komu fyrst svo komu Ásta, Ingólfur og Helgi Hrannar, skömmu seinna. Takk öll fyrir komuna gaman að þið skilduð koma öllSigríður og Ágúst héldu aafram kofa byggingu,á rústum Skakka-bæjar. því miðar bara vel. Saumaði smá bútó í kvöld. Vona að þið hafið það sem best, þar til næst.

Takk fyrir kommentin í gær. Knús.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það var líka gestagangur hjá mér í dag,  dóttir mín var mætt klukkan 10 í morgun með tvo syni sína.  Þau voru ennþá í heimsókn þegar ég fór í vinnuna klukkan 18.30

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.6.2008 kl. 00:30

2 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Frábært ,að fá þau í heimsókn, knús tíl þín frá mér

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 30.6.2008 kl. 08:41

3 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Alltaf líflegt hjá þér kelli mín,það vantar nú ekki.Knúsý

Agnes Ólöf Thorarensen, 30.6.2008 kl. 22:03

4 Smámynd: Linda litla

Þú skilar nú kveðju á Siggu og Kristjáns frá mér.

Linda litla, 2.7.2008 kl. 00:43

5 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Alltaf erill í kringum þig frú mín góð og ekki slærð þú slöku við í saumaskapnum heldur....

1..Spurning....Hvar færðu alla þessa orku??????????

Guðný Einarsdóttir, 2.7.2008 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband