5.7.2008 | 19:46
Áfram NEISTI
Takk fyrir skenmmtunina á föstudag og laugardag, gamann ađ fá ađ fylgjast međ ykkur í boltaum.
Eyddum föstudeginum á pollamótinu á Akureyri Gummi var ađ spila međ Neista og viđ Sigríđur fórum ađ horfa á, á milli leikjakruppum viđ svo smá í búđir. Ţeir spiluđu 5 leiki á föstudaginn. aviđ skelltum okkur svo í heita pottinn í Varmahlíđ á leiđinni heim. Í morgun vorum viđ svo komin í Hofsóskl 6.30 og tókum Ţorgils međ okkur norđur, 2 leikir í dag. Strákarnir fóru svo og fengu sér ađ borđa đí hádeginu en viđ Sigríđur rölltum í göngugötunni á međan. Ţar keypti ég mér ćđislegann hvćitann sumarkjól. Frá Akureyri fórum viđ svo til Dalvíkur og fórum ţađ í sund. Eftir ţađ fórum viđ í kirkjugarinn á Ufsum og ég setti blóm á leiđin hennar ömmu, ţađan fórum viđ til Ólafsfjarđar og svo Lágheiđina heim. Grillađ kjöt í kvöldmat, Gummi fór ađ slá og fer svo á eftir ađ palkka hjá Lofti bónda. Svo ađ ţar til nćst hafiđ ţađ sem best. Neista strákar og stuđningsmenn, og konur takk fyrir skemmtunina.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumađurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
- Meint vanhćfi á borđ innviđaráđuneytisins
- Áhöfn Varđar II kölluđ út í tvígang
- Mun halda áfram ađ ţjónusta Grindvíkinga
Athugasemdir
Ţađ hefur aldeilis veriđ ferđalag á ykkur. Ég var einmitt í göngugötunni í dag líka. Kannski mćttumst viđ bara. Annars ćtla ég ađ skella mér í Skagafjörđinn á morgun. Fyrst á Sauđárkrók og svo er meiningin ađ renna á Hofsós. Spurning hvort Kristín frćnka sýni mér gömlu sveitina sína.
Anna Guđný , 5.7.2008 kl. 22:33
Hittir ţú Ţorbjörgu frćnku ţína á pollamótinu, hún er ţar međ syni sínum?
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 6.7.2008 kl. 00:42
Synd ađ ţú fáir ţokuna sem er hjá okkur hér í dag Anna mín.
Jóna mín, ég hitti Tobbu ekki á mótinu en hitti hana samt á miđvikudeginum á Ak fyrir tilviljun.
Elsku dúllur takk fyrir kommentin og hafiđ ţađ sem best.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 6.7.2008 kl. 10:17
Takk fyrir síđast kv Guđrún og Rúnar (feita konan syngur)
Guđrún Pálma (IP-tala skráđ) 6.7.2008 kl. 23:50
Ţađ er ekki lognmollan í kringum ţig frú nín góđ
Guđný Einarsdóttir, 7.7.2008 kl. 17:50
ÁFRAM NEISTI.....
Silla (IP-tala skráđ) 7.7.2008 kl. 19:20
Takk sömuleiđis fyrir skemmtunina, ţetta var alveg meiriháttar.
Sigrún (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 22:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.