5.7.2008 | 19:46
Áfram NEISTI
Takk fyrir skenmmtunina á föstudag og laugardag, gamann að fá að fylgjast með ykkur í boltaum.
Eyddum föstudeginum á pollamótinu á Akureyri Gummi var að spila með Neista og við Sigríður fórum að horfa á, á milli leikjakruppum við svo smá í búðir. Þeir spiluðu 5 leiki á föstudaginn. avið skelltum okkur svo í heita pottinn í Varmahlíð á leiðinni heim. Í morgun vorum við svo komin í Hofsóskl 6.30 og tókum Þorgils með okkur norður, 2 leikir í dag. Strákarnir fóru svo og fengu sér að borða ðí hádeginu en við Sigríður rölltum í göngugötunni á meðan. Þar keypti ég mér æðislegann hvæitann sumarkjól. Frá Akureyri fórum við svo til Dalvíkur og fórum það í sund. Eftir það fórum við í kirkjugarinn á Ufsum og ég setti blóm á leiðin hennar ömmu, þaðan fórum við til Ólafsfjarðar og svo Lágheiðina heim. Grillað kjöt í kvöldmat, Gummi fór að slá og fer svo á eftir að palkka hjá Lofti bónda. Svo að þar til næst hafið það sem best. Neista strákar og stuðningsmenn, og konur takk fyrir skemmtunina.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
Athugasemdir
Það hefur aldeilis verið ferðalag á ykkur. Ég var einmitt í göngugötunni í dag líka. Kannski mættumst við bara. Annars ætla ég að skella mér í Skagafjörðinn á morgun. Fyrst á Sauðárkrók og svo er meiningin að renna á Hofsós. Spurning hvort Kristín frænka sýni mér gömlu sveitina sína.
Anna Guðný , 5.7.2008 kl. 22:33
Hittir þú Þorbjörgu frænku þína á pollamótinu, hún er þar með syni sínum?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.7.2008 kl. 00:42
Synd að þú fáir þokuna sem er hjá okkur hér í dag Anna mín.
Jóna mín, ég hitti Tobbu ekki á mótinu en hitti hana samt á miðvikudeginum á Ak fyrir tilviljun.
Elsku dúllur takk fyrir kommentin og hafið það sem best.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 6.7.2008 kl. 10:17
Takk fyrir síðast kv Guðrún og Rúnar (feita konan syngur)
Guðrún Pálma (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 23:50
Það er ekki lognmollan í kringum þig frú nín góð
Guðný Einarsdóttir, 7.7.2008 kl. 17:50
ÁFRAM NEISTI.....
Silla (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 19:20
Takk sömuleiðis fyrir skemmtunina, þetta var alveg meiriháttar.
Sigrún (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.