23.7.2008 | 19:02
Takk fyrir komuna Ásta, Helgi Hrannar og Birna.
Ágætis dagur fórum á fætur 5.30 í morgun. Sigríður fór í vinnuna 6.30 og Gummi komin út í Gröf upp úr 6.00. ég dreif mig og bakaði 2 eplakökur og 2 jólakökur og 3brúnkökur, var búin að því 10.30. Skrapp í Hofsós, og lennti að sjálfsögðu á snakki í kaupfélaginu, tók Gumma svo með heim í mat. Eftir hádegið fórum við svo bæði út í Gröf, hann sló meira og ég fór að snúa. Vorum þar fram að kaffi , en þá komu þau Ásta, Helgi Hrannar og Birna Jóns, þá fórum við heim í kaffi og svo fór Gummi aftur að klára að slá, núna áðann um 6.30 var hann búin að slá og er núna að klára að snúa. Þegar þau fóru fór ég út og prufaði nýja bensín orfið sem ég keypti, það virkar alveg þokkalega, Sigríður sendi skilaboð en hún verður að vinna lengur að vinna þannig að þetta verða einhverjir 13-14 tímar hjá henni í dag. Ætla bara að hafa eitthvað snarl í kvöldmat, því mín er farin að verða lúin, þar til næst bestu kv úr sólinni í Skagafirði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
Athugasemdir
Það er naumast að það er myndarskapurinn á þínum bæ....Namm væri alveg til í að koma og gæða mér á kökunum þínum
Guðný Einarsdóttir, 23.7.2008 kl. 22:58
Blessuð og sæl vinan og takk fyrir síðast og takk fyrir frábærar móttökur , Það er alltaf jafn gaman að heimsækja þig. það er aldeilis útsýnið í allar áttir þarna hjá ykkur og Drangey skartar sínu fegursta, svona mætti lengi telja ´.......... ég bið að heilsa og til þín hafðu það alltaf sem best og þið öll , gangi þér vel með heyskapinn , heyrumst síðar, kveðja Birna
Ps Það var Ástu og Helga Hrannari að þakka ,að ég er búinn að heimsækja þig í sveitinna .
Birna (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.