27.7.2008 | 23:11
Sumarkvöld í Skagafirði, gerist það fallegra.
Er nokkuð fallegra en sólin í Skagafirði.
Það hefur svo sem ýmislegt verið að gera síðann síðast. Neita- afmælið var á laugardaginn og það var mjög gaman að , vera á vellinum og fylgjast með fjöld af fótboltaleikjum og svo vörðu hleðslu, leit að nál í heystakki, stígvélahlaupi, konuhlaup, og svo grillveisla í Höfðaborg, Ragga og Árni , maturinn var frábær. Bæði Sigríður og Gummi spiluðu, fótboltann. Um kvöldið var svo ball með Bermúda í Höfðaborg, feyki fjör, fyrst á tjaldstæðinu og svo ínni í húsi. Maggi , Sigrún, Gísli, Guðrún, Sigmundur, Bjarnfríður, Sigurmon , Kristján, Þorsteinn Grétar og allir hinir, takk fyrir skemmtunina.
Erum búin að rúlla öllu sem verður rúllað þetta árið og nú er bara eftir að keyra rúllunum heim.
Var að vinna í dag á Hólum klikkað að gera, en gamann verð afru á morgun, þannig að ég verð aðfara snemma á fætur og baka áður en ég fer í vinnuna, þar til næst best kv og knús.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta var gegt helgi. enda er maður frekar þreyttur . Það er ekkert fallegra en sólin í Skagafirði. En núna er hún að drepa mig 25°C á sundlaugarmælirinn. Kveðja SIgrún
Sigrún og Co (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 14:27
Takk fyrir síðast sömuleiðis bara skemmtilegt. kv Guðrún
Guðrún Pálma (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 16:41
Linda litla, 29.7.2008 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.