30.7.2008 | 23:03
Frábær dagur
Flottar frænkur.
Frábær, dagur, langar bara að þakka þeim öllum sem komu í heimsókn í þokunni í dag. En það voru í þessari röð, Helgi Hrannar, Ásta og Unnur. Jón og Þóra. Sigurbjörg, Axel og Anna Bíbí. Og svo fór Jón Gestur en hann var búin að vera síðan á mánudag. Takk öll fyrir komuna ,gamann að hitta ykkur.
Sigurbjörg og Axel og Anna Bíbí, sólin fór að skína af krafti hálftíma eftir að þið fóruð.
Grillaði Lambasneiðar kjúkling og pylsur í kvöldmat, sóttum svo Gutta en hann stakk af til að smala hestum. Prjónaði upp að höndum á peysunni sem ég byrjaði á í gær.
Þegar þokan fór loks varð alveg yndislegt veður og hitinn hækkaði um margar gráður, og það er enn vel heitt. Bestu kv og hafið það sem best, sólar kveðjur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er sko orðin vel steikt eftit þennan frábæra dag í gær,var reyndar of heitt fyrir mig..
Kveðja til ykkar
Guðný Einarsdóttir, 31.7.2008 kl. 13:19
Er peysan búin?
Ásta (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 16:05
Já hún er búin, farin....
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 17:13
Takk fyrir okkur, á heimleiðinni var mikið talað um Vondu vestannornina á silfurskónum - eins gott að Sigríður hafi húmor - reyndar er enn talað mikið um þær í sömu orðunum.
Gott að við skildum eitthvað eftir af sólinni hjá ykkur, greinilega skammvinnt samt.
B.kv. Sys og feðginin
Sys (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 23:49
Það er nú meiri dugnaðurinn í þér með prjónaskapnum,það er nóg fyrir mig að horfa á prjónana og þá fer allt í hönk.Hafðu það gott elskan.bestu kveðjur frá Hellu..
Agnes Ólöf Thorarensen, 5.8.2008 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.