Frábær dagur

P7300011 

Flottar frænkur.

Frábær, dagur, langar bara að þakka þeim öllum sem komu í heimsókn í þokunni í dag. En  það voru  í þessari röð, Helgi Hrannar, Ásta og Unnur. Jón og Þóra. Sigurbjörg, Axel og Anna Bíbí. Og svo fór Jón Gestur en hann var búin  að vera síðan á mánudag. Takk öll fyrir komuna ,gamann að hitta ykkur.

Sigurbjörg og Axel og Anna Bíbí, sólin fór að skína af krafti hálftíma eftir að þið fóruð.

Grillaði Lambasneiðar kjúkling og pylsur í kvöldmat, sóttum svo Gutta en hann stakk af til að smala hestum. Prjónaði upp að höndum á peysunni sem ég byrjaði á í gær.

Þegar þokan fór loks varð alveg yndislegt veður og hitinn hækkaði um  margar gráður, og það er enn vel heitt. Bestu kv og hafið það sem best, sólar kveðjurPolice


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Er sko orðin vel steikt eftit þennan frábæra dag í gær,var reyndar of heitt fyrir mig..

Kveðja til ykkar

Guðný Einarsdóttir, 31.7.2008 kl. 13:19

2 identicon

Er peysan búin?

Ásta (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 16:05

3 identicon

Já hún er búin, farin....

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 17:13

4 identicon

Takk fyrir okkur, á heimleiðinni var mikið talað um Vondu vestannornina á silfurskónum - eins gott að Sigríður hafi húmor  - reyndar er enn talað mikið um þær í sömu orðunum.

Gott að við skildum eitthvað eftir af sólinni hjá ykkur, greinilega skammvinnt samt.

B.kv. Sys og feðginin

Sys (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 23:49

5 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Það er nú meiri dugnaðurinn í þér með prjónaskapnum,það er nóg fyrir mig að horfa á prjónana og þá fer allt í hönk.Hafðu það gott elskan.bestu kveðjur frá Hellu..

Agnes Ólöf Thorarensen, 5.8.2008 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband