Elsku Silla, smá meira blogg

Jæja, loksins segir einhver, þetta hefur ekki verið bara blogg-leti í mérbúin að vera sárlasin með hita og hef haldið mig í rúmminu. Annars ganga rif á fjárhúsi vel sjá myndir

Fyrir

P3150040

Svona leit út í fjárhúsunum í vetur.

P8130003

Og svona leit þetta út í gær, Guðmundur og Sigmundur að verki.Svo að öðru peysan hans Jóns Gests er loksins tilbúin en hún tafðist vegna veikinda

P8140001

Svona lítur hún út, er bara þokkalega ánægð með hana. Um helgina stendur fyrir dyrum ferð til Reykjavíkur og fleiri staða, en Sigríður er að spila á fótboltamóti á laugardaginn, ekki er ákceðið hvað við verðum lengi eða hve margir fara, kemur ekki í ljós fyrr en á morgun. Svo elsku Sonja vona að þú jafnir þig fljótlega. Annars sjáuamst eða þannig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara að kvitta fyrir kíkið.  Peysan er fín.  Hafið það gott. 

kv.

Ásta 

Ásta (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 16:43

2 identicon

Sæl þið

Heyri vonandi í þér um helgina, er reyndar svolítið flandur - afmæli og fleira en þið náið vonandi að líta við.

Flott lopapeysan - fremur óvenjuleg að neðan en flott

Knúsur, Sigurbjörg og co

Sys (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 21:11

3 identicon

Hæ hæ
Vonandi ertu að ná þér.... ekki gott eða skemmtilegt að vera veik :s
Kannski sjáumst við um helgina, komið þið á ættarmót????
Kveðja í bæinn
Silla.

Silla (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 22:27

4 identicon

Tafðist peysan vegna veikinda??? Vona að hún sé búin að ná sér!

Garðar (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 22:41

5 Smámynd: Anna Guðný

Gangi þér vel og farðu vel með þig.

Anna Guðný , 14.8.2008 kl. 23:15

6 Smámynd: Linda litla

Gott að þú ert að skríða saman gamla. Þú þarft að vera hress þegar þú kemur í borgina. Hlakka til að hitta ykkur. Eruð þið komin með á hreint hverjir fara, hvernig og hvenær ?? Jæja, bjalla á þig á morgun, gúdd næt.

Peysan er þrælflott, þú þarna prjónakjélling. Bið að heilsa í sveitina.

Heyrðu eitt enn, það er enginn smá munur á fjárhúsunum hjá ykkur, hvað er málið ?? Á að fara að innrétta fyrir skjáturnar ??

Knús og nú þú.

Linda litla, 14.8.2008 kl. 23:28

7 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Hæ hæ

Já kæri Garðar peysan er búin að ná sér, Linda,, þetta verða svítur fyrir féð Silla enn óvíst kvort við komum á ættat mótið, gerum það ef Gummi fer með suður.  Sigríður  er að fara á fótboltamót. Þið allar hinar takk fyrir kommentin og hafið það svo öll sem allra best

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 15.8.2008 kl. 09:49

8 identicon

Bara svona rétt að þakka fyrir komurnar í dag. Eigið gott kvöld, góðan morgundag og góða heimferð.

B.kv. Sigurbjörg og viðhengin

Sys (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 20:40

9 identicon

hæ hæ allir og takk fyrir helgina, alveg frábært að sjá ykkur á ættarmótinu á Flúðum þarna á laugardagskvöldið og svo líka að sjá ykkur hér á sunnudeginum, takk fyrir helgina, þetta var æði!!
Kv Silla.

Silla (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 23:36

10 identicon

 ... Bíð eftir að sjá mynd af fiðlusnillingnum með nýju Sigríðar-fiðluna.

Knús, Sigurbjörg

Sys (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 23:27

11 identicon

Hæ hæ takk fyrir kveðjuna... allt að smella hjá mér, meira að segja búin að komast á bak aftur hehe setti skiló inn á msn hjá þér...verðum í bandi...btw mjööög flott peysa.

Sonja (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband