31.8.2008 | 22:32
Takk fyrir daginn
Bara svona smá krot til að þakka þeim sem hafa komið í dag. Fyrsta skal telja Ásu, en hún er búin að vera síðan á föstudag, takk fyrir komuna Ása mín og hjálpina við berin. Svo komu líka í dag Jón og Þóra og þegar þau voru ný farin komu, Ásta, Ingólfur og Helgi Hrannar, Takk öll fyrir komuna og Ásta, takk fyrir flöskurnar,.
Í gær skruppum ég og krakkarnir og týndum ber í einn og hálfann tíma, við komum með þó nokkuð magn trúlega ein 6 kíló, Ása fór með það sem hún týndi heim með sér ég gerði saft úr helmingnum af hinu, klára vonandi hitt á morgun þegar ég er búin að fá flöskur. Tókum til í fristikistunni og Gummi þreyf hana fyrir mig því ég er frekkar slæm í skrokknum þessa dagana. Það er búið að slá frá steypunni og á morgun verður hægt að byrja á að klæða ganginn. Gummi fer reyndar að vinna í fyrramálið og fér héðann upp úr 6, og svo krakkarnir 7.20. Þannig að það er best að fara að skreyðslast uppí svo að ég geti vaknað fyrir kl 6. Annars bara knús í hús og góða nótt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Verkföllum lækna aflýst
- 77 ár á milli þess elsta og yngsta
- Myndir: Innrauðar rásir sýna hreyfingu hraunsins
- Áttar sig ekki á ummælum Sigurðar Inga
- Vantar leiðbeiningar um rafgeyma
- Nýtt rafmagnsmastur reist
- Var kettinum Diegó rænt?
- Sá vegur er bæði háll og myrkur
- Við höldum áfram þangað til við erum búin
- Meta tjón á tækjum í Mývatnssveit
Erlent
- Seljið þið bíla?
- Skutu 250 eldflaugum á Ísrael
- Rússar ráða jemenska skæruliða til sín
- Munu elta skipið ef það siglir af stað
- Sex drepnir í skotárás á bar
- Dæmdur fyrir að koma sér hjá herskyldu með ofáti
- Fundu 41 lík sem notuð voru til hugleiðslu
- Ása Ellerup flutt út og ætlar að selja húsið
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
Fólk
- Sóli seldi upp á 37 sýningar
- Úr trymbli í Trump
- Stjórnendur kvikmyndahátíða funda í Hveragerði
- Íbúar Basel samþykkja fjármögnun Eurovision
- Skiptir aftur um kyn
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
Íþróttir
- Dagur Dan og félagar í úrslit Austurdeildarinnar
- KR bætir enn við
- Napolí endurheimti toppsætið
- FH-ingar styrkja sig
- Enn einn uppaldi heim í KR
- Lið Arnórs vann Íslendingaslaginn
- Lið Freys í miklum vandræðum
- Madrídingar nálgast Börsunga
- Skoraði ellefu mörk í Evrópuleik
- Tíu íslensk mörk í sigri meistaranna
Viðskipti
- Blackbox Pizzeria lokað
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
Athugasemdir
Góða nótt
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.9.2008 kl. 02:03
Týnduð þið "ber" í einn og hálfann tíma ?? Og var ykkur ekki kalt ??
Láttu þér ekki detta þetta í hug aftur Hrafnhildur, það er farið að hausta og þes vegna farið að kólna úti. Hafðu vit á því að klæða þig áður en þú ferð í berjamó næst.
Bestu kveðjur úr fellunum.
Linda litla, 1.9.2008 kl. 12:02
Þú duglega kona!!! Kannski fær maður sultutau og krækiberjasaft ef maður kemur norður um helgina... ummm
En.. hafið það gott!! Silla.
Silla (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 16:47
Ja hérna hvað þú ert dugleg í þessu,hvaðan færðu alla þessa orku kona ég bara spyr??
Stórt smáknús frá æskustöðvunum
Guðný Einarsdóttir, 2.9.2008 kl. 10:00
Hæbb
Sit við skriftir dag og nótt, sendi þér ýmsan fróðleik og uppskriftir á næstunni - er búin að finna fullt en þar sem ég tými ekki að eyða blekinu í skannanum ætla ég frekar að slá þessu inn - bíddu bara róleg
Já og takk fyrir mailana, ætli ég klári ekki bara "Guðfinnu" núna og láti hitt bíða.
Knús, Sigurbjörg
Sys (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.