Réttitr og annríki

Jæja, er ekki komið að smá skýrslu gerð, dagurinn  í gær var orðinn nokkuð drjúgur í gær þegar ég fór að sofa. Hann byrjaði á að fysti hópur fór á fætur á milli kl 4 og 4.30 og á stað í smalamennskur, næsti var ræstur upp úr 6 svo að ég svaf ekki mikið frá þeim tíma. ´Salaug fór síðust á stað um 10. leitið Um kl 11 var ég búin að baka keinur og kanilsnúða. Þóra og Jón komu  um  það leiti, Ingólfur og Ásta komu svo rétt seinna,´já og að sjálf sögðu Helgi Hrannar með þeim. Flýtti svo fyrir með að vera búin að skera niður kjöt og taka upp kartöflur fyrir kvöldið. Fór svo út á rétt um kl 14.

P9060023

Svo er hérna ein mynd af safninu að koma til réttar, held að ég muni ekki eftir að hafa sér svona marga í þessum réttum, eða svona margt fólk. Tók eitthvað um 160 myndir, en á svo eftir á velja úr þeim til prentunnar.

P9060100

 Sigríður og Eyþér bara nokkuð góð. Féð var komið heim  á tún milli kl 21,30 og 22,00. Þá var kvöldmatur handa öllum,sem vildu. Ásta hjápaði mér að gera klárt fyrir kvöldmatinn.

Ásta, Ingólfur, Helgi Hrannar,Áslaug, Þórir, Halldór, Kristín, Guðný, Eyþór, Kristján, Sigríður,Gummi, Jón, Þóra og allir hinir takk fyrir daginn, og svo hjálpina. Var orðin frekar lúin þegar ég skreypð uppí í gærkvöldi, en samt sem áður var ég vönkuð kl 5,45 eins og vant er, sofnaði þó aftur, nenni trúlefa ekki að gera mjög mikið í dag. Þannig bless í bili og hafið það sem allra best.

P9060136

Svo ein flott mynd í restina. InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

 Vá það er greinilega brjálað að gera hjá ykkur í sveitinni. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.9.2008 kl. 01:08

2 identicon

Hæ hæ og hó hó Hjartans þakkir fyrir drenginn Hrafnhildur og Gummi.. gott að allt gekk vel!! Sjáumst seinna! Silla.

Silla (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 21:25

3 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Nóg að gera á stóru heimili sé ég....

Farðu nú vel með þig

Guðný Einarsdóttir, 9.9.2008 kl. 18:49

4 identicon

úff það er enginn smá dugnaður í þér kona... :) það er kanski eins gott þegar það er allt að verða vitlaust í fjárragi hehe... btw. þú varst klUkkuð !!!:)

sonja (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband