Jóna, ég er ekki ofvirk.

Smile Góðann daginn elskurnar mínar,eru ekki allir mjög vel vaknaðir, nei ekki það.Blush

Mér finnst ég mjög vel vakandi, enda minn tími að fara á fætur.  Dagurinn í gær var bara nokkuð góður, Byrjaði á , eftir blogg að pósturinn kom með 2 búta verkefnihanda mér og eldvarna-pakkann sem ég pantaði. Fór síðan upp í Hóla í vinnuna. Var þar til 15.30, sem sagt komin heim um kl 16.00. Krakkarnir komu skömmu seinna. Sigríður skrapp svo í Hofsós fyrir mig og næði í snarl í kvöldmatinn, en ég bakaði um það bil 65 kanilsnúða 8 lengjur gamaldags sultu vínarbrauð og einhverjar 70 kleinur, allt fyrir afmælið hans Ingólfs. En það verður haldið upp á það á morgun, ætla að lána þeim Lindu (litlu Sætu Uppþvottavélina mína). Gummi kom heim um 23.00, langur dagur það í vinnunni. Crying

Næst á dagskrá er að koma samann nesti fyrir Guðjón og svo er síðasti vinnudagurinn í bili, í dag. Verð eiginlega voða fegin skrokkurinn er ekki alveg að þola þetta, en félagsskapurinn er góður. Er svo að velta fyrir mér hvort ég á að kaupa mér nýja frystikistu í dag önnur gamla er ónýt. Ætla allavega að skoða þær. Takk fyrir kommentin í gær. Vona að þið eigið sem bestann dag í dag , og svo góða helgi. Linda sakna þín á blogginu.InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mmm... ég fékk vatn í munninn, nýbakaðir kanilsnúðar, bara gott..

sonja (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 13:05

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Vildi að þessi myndarlega húsfrú væri komin með eitthvað af þessum bakstri hingað á Hellu mmm ekki verra

Já passaðu skrokkinn þinn að ofbjóða honum ekki það getur verið slæmt,þekki það aðeins

Guðný Einarsdóttir, 12.9.2008 kl. 15:32

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

  Jæja þú ert allavega ótrúlega dugleg.  Góða helgi.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.9.2008 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband