22.11.2008 | 22:22
Smákökur
Jóna, Daniel, Ásta og Helgi Hrannar takk fyrir komuna í dag,gamann að hitta ykkur. Búin að vera góður dagur hjá okkur í dag við erum búnar að vera að þvo þvott og baka, við Sigríður, Guðjón hjálpaði okkur með piparkökurnar, við bökuðum 9 tegundir í dag en eigum eftir 3 inni í ískáp, sem við bökum á morgun. Í gærkvöldi byrjuðum við svo að skrifa á jóla kortin en kláruðum það svo í kvöld
Guðjón var duglegur að hjálpa okkur með piparkökurnar, hann söng meira að segja jólalög á meðann, en hann syngur ekki mjög oft þannig að þetta var mjög gamann. Hann var reyndar duglegastur í því að smakka kökurnar, enda verður að gera það líka. Annars gengur bara allt sinn vana gang. Vona að þið hafið það sem best og takk fyrir kvittin .
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóna sagði mér að þú ætlaðir að baka 19 sortir, VÁ ekki nenni ég að baka nema kannski 4-5 sortir. Dugnaðurinn í þér kona
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.11.2008 kl. 23:45
Ég er búin með eina, en það er líka búið að borða hana.
Telst hún með?
Anna Guðný , 23.11.2008 kl. 00:58
Ég var líka mjög dugleg að smakka. Kökurnar voru fínar. Takk fyrir okkur
Ásta (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 12:21
nei nei mamma ég sagði 12 sortir heheh :)og já það var yndælt að kíkja í heimsókn en um leið og við komum heim fékk daníel Gubbupest :( og ég kem örruglega ekki í skolann á morgun :(
Jóna Salvör Kristinsdóttir, 23.11.2008 kl. 18:07
12 sortir vááá,jæja,dugleg eruð þið þarna á norðurlandinu,ég ætla nú að baka smá,
Knús til þín
Guðný Einarsdóttir, 24.11.2008 kl. 14:37
Dugleg ertu kona.Það á nú líka baka hér á bæ en sennilega ekki 12 sortir.Bkv....
Agnes Ólöf Thorarensen, 24.11.2008 kl. 15:04
Þegar piparkökur bakast
kökugerðarmaður tekur
fyrst af öllu steikarpottinn
og eitt kíló magarín
bræðir yfir eldi smjörið
er það næsta sem hann gjörir.........
Guðjón er flottur
Linda litla, 24.11.2008 kl. 21:30
Halló dugleg kona hvernig ferðu að þessu öllu annars hafðu það gott kvitt:
Særún Björnsdóttiir (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 09:14
Sælar fru mín góð.
Viltu hafa samband við mig.
6996855
Gudrun Osk Hrafnsdottir (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.