22.12.2008 | 23:18
Gleðileg Jól öllsömul.
Hæ hæ , hér er svo sem ekkert að frétta, við erum að mestu búin með það sem við gerum fyrir jólin, meira að segja búin að grafa laxinn.
Hér eru svo mynd af kjólnum sem ég prjónaði mér fyrir jólin
Og svo eru hérna tvö sjöl sem ég er líka búin að prjóna.
Búin að gera þetta líka í svörtu.
Og þetta litla líka í hvítu.
Ætlaði annars að fara að hætta að prjóna , var að hugsa um jólafrí frá prjóninu, en áður en ég veit er ég komin með prjónana og sest í stólinn. Á morgun er svo Þorláksmessu ferð á Krókinn, koma við hjá Jóni og Þóru, og svo Ingólfi og Ástu. SIgríður og Ása ætlað að röllta með jólakortin.
Annars vona ég að þið hafið það sem best og eigið Gleðileg Jól fram undan. Bestu kveðjur og knúsur í bili.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég óska þér og fjölskyldunni þinni gleðilegra jóla og Jóna Salvör og Daníel biðja að heilsa ykkur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.12.2008 kl. 01:16
Ég óska ykkur öllum Gleðilegra Jóla hafið það sem allra best um jól og áramót með þökk fyrir samstarfið og allar góðu stundirnar í sumar!!!! jólakveðjur
Særún og co
Særún Björnsdóttiir (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 07:53
Gleðileg jól og bestu kveðjur í bæinn kv GP
Guðrún Pálma (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 11:56
Gleðileg jól og biðjum að heilsa í sveitina!!!!!!!!!!!!!!!! Hafið það gott!
Silla (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 22:23
Gleðileg jól og já hafið það gott yfir hátiðirnar
Guðný Einarsdóttir, 24.12.2008 kl. 09:22
hæ hæ það er alltaf sami myndarskapur í þér;) ´´Eg ætla nú að láta verða að því að kíkja í sveitina til ykkar á nýju ári. Hafið það sem allra best
Ragnheiður og co.
Ragnheiður (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.