10.1.2009 | 13:37
Sjóar og kalt
Það er loksins komin langþráður laugardagur, þurfti ekki að fara á fætur kl 6.oo í morgun. Fyrsta vikan í skólanum búin, en eftir næstu viku held ég að ég verði komin á betra ról, nér líst ágætlega á það sem ég er að læra nema helst stærðfræðin, held að hún verði leiðinleg. Eldaði ekki í hádeginu heldur fór og náði í súrmat ofan í fötu bara svona til að testa, þetta er allt í lagi en ekki nógu og súrt. Vonandi hefur tekist betur hjá Ástu og Ingólfi. 'I kvöld er ég hinsvegar að hugsa um að hafa gamaldags kjötsúpu. Sigríður er "lögst Í æfingar niðri" hef saknað þessa, Gujón á að vera að vinna verkefni inni í herbergi en er búin að koma sér vel fyrir með popp skálina, og sko alls ekki að vinna.Góðuir dagur framundar í leti yfir fótbolta poppi og prjónum. Þar til næst bestu kveðjur og knús og reynið að njóta lífsins,
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrafnhildur mín ég verð að þakka þér fyrir það að bjarga henni Jónu minni og Daníel í síðustu viku. Þú ert ótrúlega dugleg og hjálpsöm kona, enda vel ættuð
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.1.2009 kl. 01:04
Knús Jóna mín,
Held að þú hefðir gert það sama
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 11.1.2009 kl. 09:16
Jahá þannig er það og ekki orð um það meir
Guðný Einarsdóttir, 12.1.2009 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.