Bara smá krot

Hæ hæ, er ekki komin tími á að setja eitthvað niður á blað. Það gengur ágætlega að aðlagast skólanum, það er reyndar frekar skrítin tilfinning að ver komin í skóla aftur eftir öll þessi ár, þetta er reyndar mjög gamann. Það er líka mjög gamann að vera með Fnv-krökkunum úti í þreksport í tímum. Mér finnst ég bara standa mig vel. í Morgun fór ég með bílinn í smurningu og svo fór ég til Ernu frænku, það er alveg yndidlegt að eiga athvarf hjá henni svona með skólanum. Kíkti aðeins á útsölurnar í Skaffó og Tískuhúsinu, en verslaði ekki mikið. Kíkti líka í Kompuna til Herdísar , alltaf gott að koma þar. Vorum komin heim um kl17. Þá fór ég að læra, tók bæði  íslenskuna og þýskuna,les svo í enskunni á eftir.  Guðjón er að fara á morgun í Skammó og verður þar um helgina, Hann hlakkar alltaf til þess. Á morgun er svo skóli til kl 14.35, svo förum við trúlega í afmæli annað kvöld. Jæja nóg í bili, hafið það sem allra best, og risa knús.InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vonandi gengur þér vel að aðlagast náminu, það þarf örugglega ekkert smá átak að koma sér í gang aftur eftir mörg ár. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.1.2009 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband