Komin aftur, ma

Já sæll, eða þannig. Talaði aðeins við hana móður mína í gærkvöldi,en það skeður bara nokkuð reglulega. En hún gerði þá athugasemd að við værum hætt að blogga systkinin. Svo elsku mamma  hér er smá blogg.

Dagurinn í dag var að mestuleiti ein og aðrir þriðjudagar í haust, nema það að Gummi fór ekki í vinuna en hann tognaði í bakinu í gær að hann heldur. Við hin  fórum og tókum Önnu með okkur við Sjónarhól. Við komum svo aftur heim um kaffi. heldur í fyrri kantinum. Sumaði nokkrar vambir  sem ég ætlað  að nota á morgun, vonandi. Byrjaði á peysu handa mér, úr léttlopa. Steikti svo fisk í kvöldmat. Núna er ég búin að koma mér fyrir framann sjónvarðið og er að horfa á fótbolta með öðru auganu. Setti hér inn 4 myndir frá í sumar og haust, bara svona að ganni.

kvöldsól 044

Þessi er tekin niðri í fjöru eitt kvöldið, vorum í veiði og myndaferð.

., 014

Þessi er svo tekin núna í haust á leið heim úr skólanum á nýju myndavélina mína.

, 023

Þessi er nú bara úr fjárhúsinu.

001

Þessi er tekin í Jöklatúninu , hjá Jóni og Þóru.

002

Svo er eru hérna pelapokar sem ég gerði fyrir Laufskálrétt.

Vona að þetta sé betra en ekkert, ma, og þið hin. Gott í bili reyni að vera duglegri að blogga, knúsur frá Óslandi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir
Húsmóðir og bóndi,
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband