30.10.2009 | 22:35
Góður dagur
Jæja, ég lofaði að halda áfram og hér kemur smá, blogg. Nokkuð venjulegur dagur í dag fyrst fó ég í íslensku tíma og viti menn ég hafði gleimt verkefninu heima arg......... Svo var sjúkraþjálfun og svo skruppum við Sigríður og kíktum á maraþonið klárast í Árskóla. Sóttum Guðjón og fórum til Ástu. þar var lagt í stór suðu á sviðum og sviðafótum. Bjuggum til sviða sultu sem fer á morgun í súr, elappirnar fóru víst í súr í kvöld. Birna vinkona mín kom með sendingu til mín , takk fyrir það elsku Birna, svo kom Þóra aðeins við hjá okkur á meðan við vorum að vinna í þessu. Sigríður skrapp til Ásu en Guðjón horfði á cartoonið og lék sér í tölvunni, sem sagt bara góður dagur. Á morgun stefnir svo í námskeið ´kl 9 á Króknum. En þar til næst hafið það sem best
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ ég hélt þú værir hætt að blogga þannig að ég eyddi þér út af bloggvinalistanum mínum. Gott að sjá að þú ert farin að blogga aftur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.10.2009 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.