Jæja, jæja, jæja ... búin að líta hér við af og til og loksins, loksins fréttir af ykkur dúfunum. Er annars alltaf á leiðinni að slá á þráðinn, en gef mér aldrei tíma.
Ekkert smá flottir vettlingarnir, ertu með kambgarn í þeim eða hvað notarðu??
Hæ aftur - mikið værir þú nú sæt (eða sætari) ef þú hugsaðir til mín með vettlingauppskriftir þ.e.a.s. ef þú ert til í að deila. Ég gæti kannski sent þér "lufsuuppskrift" ef þig langar í, ja eða eitthvað annað
Bestu kveðjur úr kuldanum en sólinni í borginni, Sys og co
P.s. ertu búin að skrá þig á ravelry ???
Sys
(IP-tala skráð)
1.11.2009 kl. 10:33
6
Hæ sys,
vetlinga uppskriftir skal ég sena þér við tækifæri, lufsuna á ég, en gæti þegið aðgangsorðið hjá litlu skottu, knúsur.
Takk fyrir sendinguna, áttaði mig á þegar ég fór að fletta í gegnum þetta að ég á þetta til - takk samt. Vonandi lítið þið við þegar þið verðið á ferðinni næst
Athugasemdir
Jæja, jæja, jæja ... búin að líta hér við af og til og loksins, loksins fréttir af ykkur dúfunum. Er annars alltaf á leiðinni að slá á þráðinn, en gef mér aldrei tíma.
Ekkert smá flottir vettlingarnir, ertu með kambgarn í þeim eða hvað notarðu??
Knúsur og kveðjur í bæinn, Sys og feðginin
Sys (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 22:48
Vá flottir vettlingar og flöskuskjól.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.11.2009 kl. 00:43
Virkilega flott hjá þér.
Anna Guðný , 1.11.2009 kl. 00:50
Takk stelpur. Og mín kæra sys ég skil þetta með tímann. Já er með kambgarn í þeim.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 1.11.2009 kl. 08:58
Hæ aftur - mikið værir þú nú sæt (eða sætari) ef þú hugsaðir til mín með vettlingauppskriftir þ.e.a.s. ef þú ert til í að deila. Ég gæti kannski sent þér "lufsuuppskrift" ef þig langar í, ja eða eitthvað annað
Bestu kveðjur úr kuldanum en sólinni í borginni, Sys og co
P.s. ertu búin að skrá þig á ravelry ???
Sys (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 10:33
Hæ sys,
vetlinga uppskriftir skal ég sena þér við tækifæri, lufsuna á ég, en gæti þegið aðgangsorðið hjá litlu skottu, knúsur.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 1.11.2009 kl. 11:15
Flottir vettlingar hjá þér frú mín góð
Guðný Einarsdóttir, 1.11.2009 kl. 22:53
Hæ skvís
Takk fyrir sendinguna, áttaði mig á þegar ég fór að fletta í gegnum þetta að ég á þetta til - takk samt. Vonandi lítið þið við þegar þið verðið á ferðinni næst
Kv. Sys
Sys (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.