4.11.2009 | 12:08
Fallegur dagur
Góðann daginn öll sömul.
Öðru vísi dagur í dag, fór ekki með krökkunum á Krókinn í morgun, því ég þarf ekki að mæta fyrr er kl 15.00. Morguninn hefur því verið drjúgur. Er bæði búin að þvo þvotta og leirtau og baka smá vegis.Fer svo uppeftir á eftir hádegið.
Héru svo myndir til gamans
Bræðurnir á hestbaki í sumar.
Brosmild systkini í húsunum, bara galsi í þeim.
Svo er hér ein af Ágústi en hann spilar alltaf fyrir mömmu þegar hann kemur.
og svona í lokin mynd af þeim sem er athygglisjúkastur á heimilinu.
Eigið góðann dag.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
- Dyrnar opnaðar inn í myrkt samband Sonny og Cher
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.11.2009 kl. 00:51
Flottar myndir. Nóg að gera í sveitinni. Svo nikkan fylgir heimilinu.
Anna Guðný , 6.11.2009 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.