22.11.2009 | 22:10
Góður dagur
Þetta er búin að ver hin besti dagur , sólarhringurinn byrjaði reyndar illa því skrokkurinn var eitthvað að kvarta. Dúllaði mér bara fram að hádegi, en þá borðuðum við dýrindis lamba kjet sem húsbóndinn eldaði. Eftir hádegið var farið í almenn þrif á heimilinu, krakkarnir voru æðileg við að hjálpa til og núna er komin sería í Ágústar herbergi´, líka. Gummi riksugaði og skúraði, og ég reyndi að stjórna, en gerði í rauninni ekki neitt. Í dag hafa fallið nokkur korn úr loft, bara til að minn á á sig að ég held. Guðjón og Sigríður skreyttu svo nokkrar piparkökur.
Hér eru svo 2 myndir frá í gær og held ég að þurfi ekkert að útskíra þær, eða þannig.
Er þetta bara ekki gott í bili. Góða nótt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1008
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.